Logo

Almenn umsókn // 2025

Umsóknarfrestur 31.12.2025

Viltu ganga til liðs við okkur?

Hjá Syndis erum við alltaf að leita hæfileikaríku fólki sem hefur brennandi áhuga á netöryggi. Hvort sem þú ert reynslumikill sérfræðingur eða rétt að byrja á geiranum, þá viljum við gjarnan heyra frá þér! Við metum fjölbreyttni og erum alltaf spennt að kynnast fólki sem hugsar útfyrir boxið og deilir okkar ástríðu fyrir netöryggi. Við leitumst eftir að ráða einstaklinga sem búa yfir: 🔹 reynslu, áhuga eða ástríðu fyrir tækni og netöryggi 🔹 lausnamiðaðri hugsun og frumkvæði 🔹 áhuga á að læra, vaxa og leggja sitt af mörkum við að búa til góðan vinnustað Hvernig á að sækja um: Sendu okkur ferilskrá og stutt kynningarbréf í næsta skrefi. Segðu okkur hvað vekur áhuga þinn á netöryggi og hvernig þú sérð fyrir þér að leggja þitt af mörkum til teymisins okkar. Við skoðum almennar umsóknir reglulega og munum hafa samband ef eitthvað hlutverk passar við hæfni þína og áhuga.

Við hlökkum til að heyra frá þér! 🚀

Tengiliður

hr@syndis.is