Störf í boði
Hjá Syndis starfar metnaðarfullt teymi sérfræðinga með ástríðu fyrir netöryggi og nýsköpun. Við trúum því að reynsla öryggisráðgjafa og öflug tækniþekking séu lykilþættir í að skapa öruggara stafrænt umhverfi fyrir alla. Allt sem við gerum byggir á samvinnu, trausti og þekkingu, þar sem fjölbreytni og nýjar hugmyndir eru lykillinn að árangri. Við leggjum ríka áherslu á að laða að hæfileikaríkt fólk og styðja við ungt og upprennandi tæknifólk sem stefnir langt í netöryggi. Ekki hika við að senda okkur línu á hr@syndis.is ef þú hefur einhverjar spurningar.